Framkvæmd verðlaunanna

Íslensku tónlistarverðlaunin eru veitt á verðlaunahátíð í mars hvert ár. Undafari hátíðarinnar eru innsendingar tónlistarfólks og samstarfsfólk þeirra og svo störf fjögurra dómnefnda.
Það eru STEF og SFH sem standa að verðlaununum en framkvæmd þeirra er í höndum framkvæmdastjórnar. Í framlvæmdastjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna sitja:
- Kristján Freyr Halldórsson, framkvæmdastjóri
- Jóhanna Stefánsdóttir
- Greipur Gíslason
- Sigríður Ólafsdóttir
Iston.is
Þessi vefur Íslensku tónlistarverðlaunanna var opnaður á Degi íslenskrar tónlistar, 1. desember 2023.
Hann er unninn af Hugsmiðjunni.