12. mar. 2024

Dómnefndir verðlaunanna 2024

Akademía fjögurra dómnefnda Íslensku tónlistarverðlaunanna samanstendur af 24 einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa fjallað um tónlist, flutt hana eða samið á undanförnum árum. Í nefndunum sitja 13 konur og 13 karlar, 2 formannanna eru karlar og 2 konur.

Dómnefndir tónlistarverðlaunanna taka til athugunar innsendingar sem berast verðlununum í gegnum auglýst innsendingarferli. Tónlistarfólk, útgefendur og skipuleggjendir viðburða senda inn ábendingar til verðlaunanna.

Popp, rokk, hipphopp og raftónlist

Stefán Magnússon, formaður
Siggi Gunnars
Ósk Gunnars
Áskell Harðarson
Sigríður Thorlacius
Alexandra Baldursdóttir
Eva Einarsdóttir

Djasstónlist

Hafdís Bjarnadóttir, formaður
Gestur Pálsson
Höskuldur Eiríksson
Sólveig Moravék
Eiríkur Rafn Stefánsson

Sígild og samtímatónlist

Hanna Dóra Sturludóttir, formaður
Sólborg Valdimarsdóttir
Greipur Gíslason
Hjálmar H. Ragnarsson
Pétur Eggertsson
Ása Briem
Pamela de Sensi

Önnur tónlist og verðlun þvert á flokka

Tryggvi M. Baldvinsson, formaður
Hanna Dóra Sturludóttir
Hafdís Bjarnadóttir
Stefán Magnússon
Bóas Hallgrímsson