22. feb. 2024

Þessi lög, tónverk og plötur koma til greina

Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent 12. mars í Hörpu. Á hlaupársdaginn verða tilnefningar til verðlaunanna kynntar á veitingastaðnum Hnossi á jarðhæð Hörpu. Dómnefndir Íslensku tónlistarverðlaunanna birta nú lista yfir þau lög og tónverk og þær plötur sem koma til greina að fái tilnefningu.

Lög og tónverk sem koma til greina

 • Aquarius - Finnur Karlsson
 • AUX - Hugi Guðmundsson
 • Á þessum kyrru dægrum - Tryggvi M.Baldvinsson
 • Bjögun á dögun - Ingi Bjarni Skúlason
 • Continuum - Úlfur Eldjárn
 • COR - Bára Gísladóttir
 • Daggermark - hist og (Eiríkur Orri Ólafsson, Magnús Trygvason Eliassen, Róberta Andersen)
 • Eða? - GusGus, Birnir
 • Ekki vera viss - Silkikettirnir
 • Faint - Haukur Þór Harðarson
 • Góðir hlutir gerast hææægt - Hipsumhaps
 • Godzilla - Nanna
 • Hún ógnar mér - FLOTT
 • Hvítt vín - Spacestation
 • I Am Weary, Don't Let Me Rest - Snorri Hallgrímsson
 • i went outside - Árný Margrét
 • Inner Workings - Minua
 • Inside Weather - Jelena Ciric
 • Inspector Spacetime saves the Human Race - Inspector Spacetime, Joey Christ
 • Íslendingur í Uluwatuhofi - Stefán S. Stefánsson
 • Jörð mistur himinn - Haukur Tómasson
 • Liebster Gott, wann werd ich sterben? - Hjalti Nordal
 • Manneskja - ex.girls
 • Mar - Kjartan Ólafsson
 • Mit hjertes landevej - Sigurður Flosason
 • Mörsugur - Ásbjörg Jónsdóttir og Ragnheiður Erla Björnsdóttir
 • Möttull - Tumi Árnason og Magnús Trygvason Eliassen
 • Oral - Björk, ROSALÍA
 • Óróapúls - Kári Egilsson
 • Parísarhjól - GDRN
 • Rituals - Anna Þorvaldsdóttir
 • Róið fram í gráðið - Skúrinn
 • Skína - PATRi!K, Luigi
 • Spectator - JFDR
 • Springur út - Andri Ólafsson, Friðrik Dór Jónsson, Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, Magnús Trygvason Eliassen og Steingrímur Karl Teague
 • Stóra Stóra Ást - Mugison
 • Suddenly Autumn - Sunna Gunnlaugs
 • The Raccoon and the Dog - Mikael Máni Ásmundsson
 • Wandering Beings - Guðmundur Pétursson
 • XI - Magnús Jóhann Ragnarsson

Listinn er birtur í stafrófsröð titla laga og tónverka.

Plötur sem koma til greina

 • 600 - Daniil
 • Afturelding - Davíð Berndsen
 • Atli Heimir Sveinsson: The Complete String Quartets - Strokkvartettinn Siggi
 • Ást & praktík - Hipsumhaps
 • ÁTTA - Sigur Rós
 • Becoming - Sunna Gunnlaugs
 • Bewitched - Laufey
 • BRIDGES II - Ægir
 • Bæbæ - Spacestation
 • Concort of Two - Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir og Sergio Coto Blanco
 • dinner alone - Árný Margrét
 • Eugéne Ysaye: Solo Violin Sonatas 1-6 Op. 27 - Sólveig Steinþórsdóttir
 • É Dúdda Mía - Mugison
 • Farfuglar - Ingi Bjarni Skúlason
 • Gleypir tígur gleypir ljón - Tumi Árnason og Magnús Trygvason Eliassen
 • Góðan daginn faggi - Stertabenda
 • heyrist í mér? - Elín Hall
 • holy ghost of - hist og
 • How to Start a Garden - Nanna
 • I Am Weary, Don't Let Me Rest - Snorri Hallgrímsson
 • I Made an Album - Daði Freyr
 • Icelandic Works for the Stage - Sinfóníuhljómsveit Íslands
 • Innermost - Mikael Máni
 • Íslendingur í Uluwatuhofi - Stefán S. Stefánsson og Stórsveit Reykjavíkur
 • J.S. Bach: Goldberg Variations - Víkingur Ólafsson
 • Jazzhrekkur - Leifur Gunnarsson
 • Knock At The Cabin - Herdís Stefánsdóttir
 • Konungur fjalllanna - Úlfur Eldjárn
 • Kuldi - Einar Sv. Tryggvason
 • Latin America - Rúnar Þórisson
 • Marrow: The 6 Suites by J.S.Bach - Sæunn Þorsteinsdóttir
 • Meditatio II - Schola Cantorum
 • Museum - JFDR
 • Napóleonsskjölin - Frank Hall
 • Palm Trees in the Snow - Kári
 • POEMS - Viktor Orri Árnason / Álfheiður Erla Guðmundsdóttir
 • Premiere - neonme
 • Rofnar - Magnús Jóhann Ragnarsson
 • Rökkur - Nordic Affect
 • Shelters Two - Jelena Ciric
 • Sikadene - Sin Fang
 • SILO - Atli Örvarsson
 • Silva - Bára Gísladóttir
 • Skjálfti - Páll Ragnar Pálsson og Eðvarð Egilsson
 • Skúrin(n) - Skúrinn
 • Smurðar fórnir - Silkikettirnir
 • Stilhed & Storm - Sigurður Flosason
 • Stropha - Ingibjörg Turchi
 • The Price of a Story - Kjartan Holm og Sin Fang
 • Verk - ex. girls

Listinn er birtu í stafrófsröð titlanna.

Eins og áður sagði verða tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna kunngjörðar á hlaupársdaginn, 29. febrúar, kl. 17 í Hörpu og í beinu vefstreymi.