Verðlaunahafar 2025
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu og í beinni útsendingu á RÚV miðvikudaginn 12. mars 2025.

Vel yfir 800 innsendingar bárust til verðlaunanna. Akademía fjögurra dómnefnda Íslensku tónlistarverðlaunanna samanstendur af 24 einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa fjallað um tónlist, flutt hana eða samið á undanförnum árum. Í nefndunum sitja 12 konur og 12 karlar, 3 formannanna eru karlar og 1 kona. Hér er afrakstur vinnunnar:
Flytjendur ársins
Djasstónlist
Óskar Guðjónsson
Önnur tónlist
Magnús Jóhann Ragnarsson
Popp, rokk, hipphopp og raftónlist
Una Torfa
Sígild og samtímatónlist
Víkingur Heiðar Ólafsson

Lög og tónverk ársins
Hipphopp og raftónlist
Monní - Aron Can
Önnur tónlist
Mona Lisa - Markéta Irglová
Djasstónlist
Visan - Ingi Bjarni
Rokktónlist
Í Draumalandinu - Spacestation
Sígild og samtímatónlist
Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit - Snorri Sigfús Birgisson
Popptónlist
Fullkomið farartæki - Nýdönsk

Plötur ársins
Kvikmynda- og leikhústónlist
Innocence – Snorri Hallgrímsson
Djasstónlist
Öræfi – Kjartan Valdemarsson, Stórsveit Reykjavíkur
Hipphopp og raftónlist
1000 orð - Bríet og Birnir
Önnur tónlist
Wandering Beings – Guðmundur Pétursson
Rokktónlist
allt sem hefur gerst – Supersport!
Sígild og samtímatónlist
De Lumine – Sif Margrét Tulinius
Popptónlist
Miss Flower – Emiliana Torrini

Söngur ársins
Sígild og samtímatónlist
Ólafur Kjartan Sigurðarson
Djasstónlist
Marína Ósk Þórólfsdóttir
Popp, rokk, hipphopp og raftónlist
Magni Ásgeirsson

Tónlistarmyndband ársins
1000 orð - stuttmynd – Erlendur Sveinsson
Texti ársins
Óperan hundrað þúsund - Kristín Eíríksdóttir
Upptökustjórn ársins
Bára Gísladóttir: Orchestral Works – Ragnheiður Jónsdóttir, Daniel Shores
Vinsælasta tónlist ársins í samvinnu við RÚV og Rás 2
Laufey Lín
Tónlistargrafík ársins
Lobster Coda - Shrey Kathuria, Hildur Erna Villiblóm

Heiðursverðlaun
Bjartasta vonin
Múr
Heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna
Steinar Berg Ísleifsson
