22. feb. 2024

Tilnefningar kynntar 29. febrúar

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna verða kynntar á Hnossi, jarðhæð Hörpu á hlaupársdaginn kl. 17 og í beinu streymi.

Tilkynnt verður um hver það verða sem hljóta munu tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár á veitingastaðnum Hnossi í Hörpu fimmtudaginn 29. febrúar kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Viðburðinum er steymt á netinu.

Beint streymi

Streymi frá viðburði í Hörpu hefst klukkan 17. Kristján Freyr Halldórsson, framkvæmdastjóri verðlaunanna gerir grein fyrir tilnefningum dómnefndanna og Árný Margrét tekur nokkur lög.

Horfa
HorfaHorfaHorfaHorfaHorfa

Lög, tónverk og plötur sem koma til greina

Dómnefndir Íslensku tónlsitarverðlaunanna hafa birt lista yfir þau lög og tónverk og þær plötur sem koma til greina að fái tilnefningu.

Skoða
SkoðaSkoðaSkoðaSkoðaSkoða